Mótor & Sport blað - Efnaferill fyrir endurnýjun hreyfilsins, gírkassa og annarra tækja

Mótor & Sport blað

Grein frá Mótor & Sport
Motor & Sport Tölublað
1. TBL. 4. ÁRG. 2015
Höfundur: Hálfdán Sigurjónsson
Mynd:John D‘Agostino, Dagný Gísladóttir.

Bls 28

1. Hvað er Ceramizer?
Ceramizer er frumlegt nýtt olíubætiefni sem notar sérstaka „nano“ tækni til að laga, endurnýja og verja alla málm slitfleti og hluti. Þar á meðal:

• Bensín, gas og Deiselvélar.
• Mismunadrif.
• Tengi (reducers)
• Gírkassa, gíra og keðjur.
• Vökvastýrinsvélar.
• Glussakerfi.
• Þjöppur.

2. Hvaða efni eru í Ceramizer? Það eru efni sem endurnýja málmfleti þar sem málmur í málm núningur hefur verið og er til staðar. Þetta er bætiefni sem endurnýjar málmfleti þar sem mikill núningur málma á sér stað (málmur í málm). Endurnýjun með notkun á Ceramizer þýðir í raun uppgerð i sömu málum og stærð á núningsfleti þar sem núningur hefur átt sér stað er lagaður með því að búa til „keramik-málm“ (ceramic) flöt með sérstökum efnum og aðferðum. Efnið hjálpar ekki varðandi olíuleka með pakkningum eða þéttum þar sem ekki er um beinan núning milli málma að ræða.

3. Hvernig virkar Ceramizer? Sameindirnar í Ceramizer eru skilgreindar með sterkum efnum sem hafa aðeins áhrif á málm, og hafa áhrif á málm sameindir sem meðal annars er að finna í olíum ( valinn flutningur) og flytja þessar sameindir að skemmdum/ slitnum málmflötum þar sem hitastig er hærra vegna núnings og þar „setjast þær að“ og sameinast ögnum í „Ceramizer þannig að umbreyting í málm á sér stað. Sameining af hrámálmum sem eru í „Ceramizer“ bráðna við lægri hita en 2000°C sem er bræðslumark venjulegs kolefnis keramiks (carbite ceramic).

4. Hvað virkar Ceramizer lengi? Þetta er allt spurning um hvaða gerð að „Ceramizer „er notuð. Til dæmis Ceramizer fyrir gírkassa og vökvastýri ætti að endast í 10.0000km

5. Er óhætt að nota Ceramizer á allar vélar? Já, „Ceramizer“ hefur engin áhrif á olíu. Þá inniheldur „Ceramizer ekki: teflon, blý eða grafít (molybdenum), og það stífla hvorki olíusíur eða olíugöng þar sem agnit í „Ceramizer“ eru minni en göt í olíusíum og/eða annarstaðar í mótorum. Mesta stærð „Ceramizer“ agna er 2,5 míkron á meðan efni í olíusíum taka agnir sem eru 5 míkorn eða stærri. Ak þess þá bindast agnirnar í „Ceramizer“ aðeins málmi og aðeins þar sem hitamyndun er vegna óeðlilegs núnings þar sem málmar nuddast saman, þannig að efnið hleðst ekki upp í olíusíum eða göngum. „Ceramizer“ þykkir ekki olíu. Einn skammtur af „Ceramizer er aðeins 4 g.

6. Er óhætt að nota Ceramizer á alla gírkassa/sjálfskiptingar? „Ceramizer“ er hægt að nota á beinskipta gírkassa og á drif sem ekki eru með læsibúnað eins og Diskalæsingar, No Spin og svo framvegis. Ekki er til „Ceramizer“ fyrir sjálfskiptingar þar sem það myndi minka viðnám sem sjálfskiptingar þurfa á að halda.

7. Hvernig fer Ceramizer að því að laga slit? Sú hitamyndun sem verður til við að tveir slitnir málmfletir nuddast saman gerir það að verkum að kermik-málm (ceramik- metal) myndast á þessum flötum, og þá aðeins á þeim stöðum sem eru með slit. Yfirstæð verður til sem dregur úr viðnámi og núningi og gerir það að verkum að kjör aðstæður nást og rétt bilverður til aftur. Þetta þýðir að þykkara lag verður til á mikið notuðum álagsstöðum og mikið rispuðum stöðum en þynnra annarsstaðar, sem þýðir einfaldlega að viss „uppgerð“ á sér stað á viðkomandi núningsflötum/ slitflötum þar til réttu ummáli er náð miðað við núning og álag.

8. Má nota Ceramizer á nýja/óslitna mótora. Ekki má nota „Ceramizer“ á nýja og/eða óslitna mótora, og mælir framleiðandi með því að mótorar séu í það minnsta keyrðir 20.000 km áður en „Ceramizer“ er notaður.

9. Er Ceramizer með fyrirbyggjandi vörn fyrir slitfleti? Já, ef viðkomandi hlutur/hlutir eru í núningi við annan málm.

10. Hjálpar Ceramizer upp á mjög slitna mótora? Ef að mótor er kominn undir slitmál þá nei, hins veagar er alltaf erfitt að segja til um þetta og segja nákvæmlega hvenær þetta er orðið er að gerast ef að engar bilanir í mótornum hafa gerst eða eru að gerast. „Ceramizer“ virkar jafnvel á hluti sem eru eknir 500.000 km eða meira „Ceramizer“ er ekki dýr þannig að það borgar sig að prófa, það kemur alla vega ekki slæm niðurstaða.

11. Hjálpar Ceramizer með fasta mótora? Mótorar verða að vera gangfærir til að endurnýjunarferlið í „Ceramizer“ geti virkað og náð árangri.

12. Hvernig fer Ceramizer að því að láta ceramik bráðna ofan í slitrispur? Efnið sem kallað er „ Ceramizer“ ræsir míkrón (local Mycron) sem finna óeðlilega hitamyndun þar sem núningur milli málma á sér stað. samsetning af efnum sem koma af stað bræðsluferli sem bræðir keramik-kolefni (ceramic-carbon) við mun lægri hita heldur en venjulega þekkist sem er um 2000°C.

13.Eikur Ceramizer endingu mótora og annara slitflata? Ef slitflötur í notkun er enduruppgerður með „Ceramizer“, þá eikur það líftíma og endingu. Flötur sem gerður er upp með málm-kermaik (metal- -ceramic) er gerður upp með efni sem er bæði endingargott og sleipt, og hefur einnig mjög lítinn viðnámsstuðul þannig að það er mjög sleipt, sem þá þýðir að það hleypir frá sér hita og er þá í leiðinni hita og álagsþolið.

14. Kemur Ceramizer í stað olíu? Nei, Prófanir þar sem vélar eru keyrðar án olíu eru aðeins gerð í markaðs tilgangi til að sýna hversu góð vörn „Ceramizeer“ er fyrir alla mekaníska hluti mótors.

15. Hversu oft og mikið þarf að nota Ceramizer? Spurningin er hvar og hvernig á að nota „Ceramizer“, til dæmis í venjulegri „Stimpilbrunavél“ , einu sinni á 70.000km fresti og þó að annar skammtur sé settur á vélina þá gerist ekkert og hann skemmir ekki neitt. Þegar spurt er hversu mikið af „Ceramizer“ þarf, þá þarf að taka ýmislegt með í reikninginn, til dæmis hversu mikið viðkomandi hlutur er slitinn, magn af olíu sem nota þarf, hversu viðkomandi tæki er mikið ekið og hvernig því er ekið. Upplýsingar um skammtastærð eru á umbúðunum en venjulega er ein sprauta nóg. Tæki sem eru undir miklu álagi, svo sem í mótorsporti eða eru ekin við sérstaklega erfiðar aðstæður og mikið álag ættu að fá tvöfaldan skammt af „Ceramizer“

16. Hvenær var Ceramizer fundið upp? „Ceramizer Ltd“ var stofnað 1996, en varan í sinni núverandi mynd hefur verið þekkt í rúm 14 ár. Tæknin á bakvið „Ceramiser“ er kölluð „valinn flutningur“ (Selective Transfer) og hefur lengi verið þekkt og var upphaflega uppgötvuð af Rússneskum jarðfræðing og var því lengi falin á bakvið járntjaldið á meðan kalda stríðið var og hét. Þessi uppgötvun fékk gullverðlaun árið 2006 hjá hinum virtu samtökum: the British Institute of Mechanical and Engineering.

17. Hverjir nota aðallega Ceramizer? Allir þeir sem eiga tæki ,eð mótor, eins og bíla, mótorhjól, báta, sláttuvélar, keðjusagir osf. Þá er efnið notað af leigubílastöðvum, lögreglu, tækjum fyrir almenningssamgöngur og þeim sem eru með þungaiðnað þar sem mekanísk tæki og mótorar eru notaðir

18. Hvar er Ceramizer framleitt? Öll Framleiðsla fer fram í Póllandi og er þess gætt að nota aðeins mestu gæði og bestu staðla sem völ er á í bíla og þungaiðnaði, en þeir hafa verið sannaðir til að standa undir kröfum af mörgum aðilum eins og: Tæknideild Pólska flughersins, , Industrial Motorization Institute, Steelworks Academy in Poland og fleiri.

19. Er komin mikil reynsla á Ceramizer? Fram að þessu hefur efnið verið prófað á verkstæðum eins og: Bila-Doktorinn, Toyota Kauptúni, Tækniþjónustu Bifreiða, AutoFix, Smurstöðin Klöpp, Smurstöðin Fosshálsi, Bílhúsið, Bilalausnir, RadioRaf Reykjavik Motor Center og Nitro.

20. Getur Ceramizer skemmt út frá sér? Samkvæmt upplýsingum framleiðanda etur „Ceramizer“ ekki skemmt út frá sér
21. Hvar er hægt að fá upplýsingar um Ceramizer? Vefsiða ceramizer.com/is Facebook ceramizer a Islandi

22. Er löng reynsla af Ceramizer á Íslandi? Þó að „Ceramizer“ eigi sér nokkra sögu, þá var aðeins byrjað að prófa hann hér heima í júní 2014

23. Hvernig kemur Ceramizer út í kulda? Mjög mikilvæg staðreynd sem kom út við prófun á vélum sem höfðu farið í gegnum „Ceramization“ meðferðina er að mjög auðvelt er að ræsa vélarnar í undir 0° C, það er vegna þess að mótstaða sem er þegar olíuþurr mótor er ræstur er ekki lengur til staðar.

24.Virkar Ceramizer á alla slit/núningsfleti? „Ceramizer“ virkar aðeins á þá málm slitfleti sem hafa þegar orðið fyrir skemmdum og/eða miklu slit og valda þar með mótstöðu og hita. Af því að mótstaða flata sem ekki eru úr járni/stáli eða þess konar málmum ( non-ferro metals) eins og áli myndar ekki eins mikinn hita, þá virkar efnið ekki eins á þá. Hins vegar eru pottjárnsfletir eins og vanalega eru í mótorum og síðan stimpilhringir góðir hitaleiðarar og eru því kjörnir fyrir notkun á „Ceramizer“

25. Kemur virkni Ceramizer strax í ljós? Til að full virkni „Ceramizer“ komi í ljós þarf að aka bíl 1500km að lágmarki og nóta atvinnumótor 30 klukkustundir. Umbreytingin við að gera við og/eða upp fletina gerist sjálfkrafa og byrjar að virka um 200km eftir að efnið hefur verið sett á bílvél Fyrstu 200 km þarf að keyra bíl undir 2700 snúningum, þar sem lægri snúningur veldur meiri mótstöðu og þar með er meiri og betri virkni í efninu. Skemmtilegt er að segja frá því að margir hafa prófað vökvastýrisdælur sem eru með hávaða og virðist hávaðinn hverfa á um klukkustund. Ceramizer fæst í dag til dæmis hjá AB Varahlutum og Poulsen Allar upplýsingar í þessari kynningu eru fengnar frá innflytjanda Ceramizer á Íslandi.

Fyrri færsla
Meðmæli varðandi Þjöppu
Næsta póstur
Hvaðan kemur Ceramizer?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *