Ceramizer® efnablöndur og bætiefni til að endurnýja vélina, gírkassann og núningsbúnaðinn.

Drífðu lengra með Ceramizer®

Hér er um einstaka tækni að ræða. Það er vélabætiefni sem myndar keramiklag og er hugsað fyrir þar sem núningur vélar er óþarfur.
Keramiklagið er myndað með því að sameina og dreifa Ceramizer® sameindum með málmsameindum sem hreyfast í olíunni. Lagfæring með Ceramizer® byggir á enduruppbyggingu slitfata sem fóðrast upp með keramikhúð sem hefur merkilega eiginleika. Hart og sleipt yfrborð myndast þar sem núningur er mestur vegna góðrar dreifingar á ögnum í Ceramizer-efninu og viðloðun þeirra við málmagnir í olíunni.

Ceramizer® hefur verið prófað í mörgum óháðum könnunum, auk þess sem það hefur verið notað með mjög góðum árangri af fjölmörgum viðskiptavinum.
Rússneskir jarðfræðingar uppgötvuðu upphaflega valskipti (En. selective transfer).
Þegar þeir boruðu holur fyrir olíuiðnaðinn tóku þeir eftir því að þegar borað var í gegnum ákveðin jarðlög urðu borarnir hvassari frekar en bitlausir. Sjá nánar hér

Þeir vinna með okkur

Um okkur


AS Bætiefni.ehf er umboðsaðili á Íslandi fyrir Ceramizer frá 2013. Þetta ár byrjuðum við að rannsaka verkun efnisins með hjálp samstarfsaðila sem má sjá hér að ofan. Ceramizer hefur til sölu frá því ári en þessi vefsíða var gerð svo allir gæti fengið góðar upplýsingar og jafnt aðgengi að Ceramizer. Ceramizer-vörurnar eru mjög öruggar og eru með tryggingu ef ólíklegt atvik gerist vegna hennar. Gildi okkar er að bæta vélina þína og við tryggjum að það sé öruggt.

Við hjá AS Bætiefni höfum byggt um traust á meðal okkar viðskiptavina en hér er hægt að sjá niðurstöður frá notendum við Íslenskar aðstæður.

Við erum ávallt í sambandi við framleiðanda Ceramizer Sp. z o.o. sem hefur verið starfandi frá 1996. Varsjá, Póllandi.

Hafðu Samband

Síðan 1996 á markaðnum

Ceramizer er víða um heiminn

Traustur félagi

Skrifað efni