AS Bætiefni.ehf er umboðsaðili á Íslandi fyrir Ceramizer frá 2013. Þetta ár byrjuðum við að rannsaka verkun efnisins með hjálp samstarfsaðila sem má sjá hér að ofan. Ceramizer hefur til sölu frá því ári en þessi vefsíða var gerð svo allir gæti fengið góðar upplýsingar og jafnt aðgengi að Ceramizer. Ceramizer-vörurnar eru mjög öruggar og eru með tryggingu ef ólíklegt atvik gerist vegna hennar. Gildi okkar er að bæta vélina þína og við tryggjum að það sé öruggt.
Við hjá AS Bætiefni höfum byggt um traust á meðal okkar viðskiptavina en hér er hægt að sjá niðurstöður frá notendum við Íslenskar aðstæður.
Við erum ávallt í sambandi við framleiðanda Ceramizer Sp. z o.o. sem hefur verið starfandi frá 1996. Varsjá, Póllandi.
Hafðu Samband